Úlfur
Ofan kemur él
óð það snjó í svörtum byl
ein vítið í flöskunni með
Raddir glymja hátt í höfði þessa nátt
Ein situr við stein og starir
Tárin lita möl
án jökla fjöllin flöt
ein skríður í myrkrinu ber
andinn syndir burt
og sortinn fyllir allt
ein hverfur í jörðina og fer
Lognið vinnur storminn
í tömarúm hún horfir
málturin dvín af sorg
sleppir tökum sínum
af lífinu og bíður sátt
Sjálfið hún svelti